Seyðisfjarðarhöfn

Heiti hafnar: Seyðisfjarðarhöfn
Heimilisfang: Hafnarvog, Hafnargötu 52a, 710 Seyðisfirði
Sími: 470 2360 og 862 1424

Netfang: port@sfk.is
Vefsíða: www.seydisfjordurport.is

Helstu starfsmenn:
Rúnar Gunnarsson yfirhafnarvörður
Kristján Kristjánsson hafnarvörður
Verndarfulltrúi PFSO (Port Facility Security Officer) tel.: 482 1424 / 862 1424

Rekstraraðili hafnar: Hafnarsjóður Múlaþings
Yfirmaður hafnarinnar: Björn Ingimarsson bæjarstjóri

Hafnsögu- og dráttarbátar: Ósk um lóðsþjónustu skal berast með sólarhrings fyrirvara (24 klst.). Ef óskað er eftir lóðsþjónustu skal láta hafnsögumann vita tveimur klst. fyrir komu í lóðspunkt í síma 862-1424. 

Hafnsögustaður: gps 65°15,800’N – 14°15.800’W 

Viðlegukantar: 

Strandarbakki  sunnan megin fjarðar, lengd 170 mtr og dýpt 10 mtr. Við Strandarbakka er þjónustuhús (terminal) með ókeypis wifi fyrir gesti og tollaðstaða.   

Bjólfsbakki  norðan megin fjarðar, lengd 150 mtr og dýpt 8 mtr. 

Angróbryggja sunnan megin fjarðar, lengd 60 mtr og dýpt 7 mtr einkum ætluð skútum og minni skemmtibátum. 

Bæjarbryggja sunnan megin fjarðar, lengd 40 mtr og dýpt 7 mtr löndunarbryggja fiskiskipa en hentar einnig minni skemmtiferða skipum. 

Fiskvinnslubryggja sunnan megin fjarðar, lengd 60 mtr og dýpt 7 mtr löndunarbryggja fiskiskipa. 

Olíubryggja lengd 40 mtr og dýpt 8 mtr, afgreiðsla fyrir skipaeldsneyti 

Flotbryggja   Er staðsett rétt við Strandarbakka gps: 65°15’50″N 14°00’00″W 

Vefmyndavélar http://157.157.117.166:8151/video.mjpghttp://157.157.117.166:8150/video.mjpg