Hafnir Ísafjarðarbæjar

Heiti hafnar: Hafnir Ísafjarðarbæjar
Heiti hafna: Ísafjarðarhöfn, Þingeyrarhöfn, Flateyrarhöfn, Suðureyrarhöfn
Heimilisfang: Hafnarhúsinu, Ásgeirsbakka, 400 Ísafirði
Sími:  450 8080 og 450 8081
Vaktstjóri: 862 1877

Netföng:
hofn@isafjordur.is
is-isahofn@isafjordur.is (skrifstofa)
hafnarskrifstofa@isafjordur.is (Ísafjörður) Vaktsími 862 1877
hafnarstjori@isafjordur.is (hafnarstjóri) Gsm 893 2988
sudahofn@isafjordur.is (Suðureyri) Vaktsími 864 0325
flahofn@isafjordur.is (Flateyri) Vaktsími 894 8823
thinghofn@isafjordur.is (Þingeyri) Vaktsími 863 9321

Vefsíða: https://www.isafjordur.is/is/thjonusta/samgongur/hafnir

Helstu starfsmenn:
Guðmundur M. Kristjánsson hafnarstjóri
Björn Jóhannsson hafnsögumaður
Pétur Jónsson hafnarvörður
Hjalti Einar Þórarinsson endastjóri
Þórólfur Sigmundsson hafnarvörður
Ágústa Guðmundsdóttir hafnarvörður Flateyri
Kristján Ástvaldsson hafnarvörður Þingeyrarhöfn
Þorleifur Sigurvinsson hafnarvörður Suðureyrarhöfn


Rekstraraðili hafnar:
Ísafjarðarbær (Hafnarsjóður Ísafjarðar)

Heimilisfang: Stjórnsýsluhúsinu, 400 Ísafjörður
Sími: 450 8000   Fax: 450 8008

Yfirmaður hafnarinnar: Guðmundur M. Kristjánsson

Hafnsögu- og dráttarbátar:
Skylda er fyrir öll skip að nýta sér þjónustu hafnsögubáts þegar komið er til Ísafjarðar. Hafnsögubáturinn er 26 tonn. Hafnsögumaður kemur um borð um eina mílu frá landi. Hafnsögumaður notar VHF rás 12. Þjónustusími: 862 1877.

Hafnsögustaður:
Ísafjörður 66°05’N, 23°06’W