Þorlákshöfn

Heiti hafnar: Þorlákshöfn
Heimilisfang: Hafnarbakki 8, 815 Þorlákshöfn
Sími: 480 3601 og 480 3602

Netfang: hofn@olfus.is
Vefsíða: www.olfus.is

Helstu starfsmenn: Hjörtur B. Jónsson, hafnarstjóri

Rekstraraðili hafnar: Þorlákshöfn
Heimilisfang: Hafnarbakka 8, 815 Þorlákshöfn
Sími: 480 3602   Fax:  483 3528

ID númer:
Hafnarvíkinn og innsigling  ISTHH 0001
Norðurvararbryggja          ISTHH 0002
Skarfaskersbryggja           ISTHH 0003
Suðurvararbryggja           ISTHH 0004

Yfirmaður hafnarinnar: Hjörtur B. Jónsson, hafnarstjóri, hjortur@olfus.is.

Hafnsögu- og dráttarbátar:
Ölver TF FA 2487, 42 brúttótonn með 14 tonna togkraft, sími 892 6932

Lýsing hafnar og starfsemi:
Bryggjukantar um 1200 metrar, mesta dýpi við kant um 8 metrar á 400 metra kafla. Dýpi í innsigligu 7,5-8 metrar. Stór fiski- og flutningahöfn. Bakvaktir um heldgar og frídaga. Þjónusta við skip og báta allan sólarhringinn. Kallrás VHF 12.

Hafnarvog: Sími 480-3601, netfang hafnarvog@olfus.is. Hafnarvörður sími 893 3659, vigtarmaður sími 893 3659.

Önnur starfsemi hafnartengd: Ferjan Herjólfur til Vestmannaeyja. Tollhöfn, tollvöruskemma. Schengen landamærastöð. Kuldaboli, frystigeymsla og ísverksmiðja, auk þess ýmiskonar verslun og þjónusta við skip og báta.

Hafnsögustaður: 63°51’30 N – 21°20 W

Vinna er hafin við verulega stækkun og endurbætur á höfninni. Teikning af stækkun.