Hafnafundur 2013

6. hafnafundur Hafnasambands Íslands verður haldinn á Veitingastaðnum Brúnni, Hafnargötu 26, í Grindavík föstudaginn 20. september 2013.

Boðið verður uppá rútuferð frá Borgartúni 30 kl. 09:30 og til baka kl. 23:00.

Dagskrá (birt með fyrirvara um breytingar)

10:30     Skráning þátttakenda

11:00     Setning
                Gísli Gíslason, formaður stjórnar Hafnasambands Íslands

11:10     Ávarp innanríkisráðherra
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherera

11:20     Fjárhagsstaða hafna árið 2012
                Gunnlaugur Júlíusson, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs hjá Sambandi ísl. sveitarfélaga
Úttekt og greining á fjárhagsstöðu íslenskra hafna

11:40     K a f f i h l é

11:50     Langtímastefna fyrir hafnir landsins
                Bjarki Vigfússon, verkefnastjóri hjá Sjávarklasanum

12:10     Umræður

12:30     H á d e g i s v e r ð u r

13:45     Siglingaverndin breytingar og nýjungar 
                Stefán Alfreðsson, deildarstjóri siglingaverndar

14:05     Skráningakerfi í stað lóðsins og flutningur gagna úr Gaflinum
                Valur Þórarinsson, starfsmaður á þjónustu- og ráðgjafarsviði Wise

14:25     Vigtarreglugerð
                Hrefna Gísladóttir, sviðsstjóri fiskveiðistjórnunarsviðs

14:40     Umræður

15:00     Sagt frá Cod-land
                Erla Ósk Pétursdóttir, verkefnisstjóri Vísis

15:15     K a f f i h l é

15:25     Kynning á Grindavíkurhöfn
                Páll Jóhann Pálsson, formaður hafnarnefndar í Grindavík

15:45     Fundarslit

Kynnisferð um Grindavíkurhöfn

Móttaka og kvöldverður

 

Dagskrá gefin út með fyrirvara um breytingar

Verð 9.000 kr.