Hafnasambandsþing 2016

40. hafnasambandsþing verður haldið á Ísafirði, Edinborgarhúsið dagana 13. og 14. október 2016.

fjöldi fulltrúa á Hafnasambandsþingi 2016

Dagskrá:

Skráning þátttakenda

Fimmtudagur 13. október

10:00 Skráning þátttakenda
10:30
Setningarávarp:
Gísli Gíslason, formaður hafnasambandsins
Kosning þingforseta, ritara og nefnda

Skýrsla stjórnar
Gísli Gíslason, formaður hafnasambandsins
Ársreikningar, tillögur um árgjöld og fjárhagsáætlanir
Ásta B. Pálmadóttir, gjaldkeri hafnasambandsins
Fjárhagsstaða hafna
Sigurður Ármann Snævarr, sviðsstjóri hag- og
upplýsingasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga
Umræður
Hádegishlé
   
12:40 Samgönguáætlun og staða hennar
Birna Lárusdóttir, formaður Samgönguráðs
Hvert fer fiskurinn? Breytingar á landfræðilegri dreifingu fiskvinnslunnar
Bjarki Vigfússon, hagfræðingur hjá Íslenska sjávarklasanum
Rafmagnsmál hafna
Friðrik Alexandersson, rafmagnstæknifræðingur hjá Verkís
Hvert ætlum við að stefna?
Guðný Sverrisdóttir, varaformaður hafnasambandsins
Umræður
Kaffihlé
14:15
Nefndastörf
17:00
Skoðunarferð um hafnir Ísafjarðarbæjar
19:30 Hátíðarkvöldverður í Frímúrarasalnum á Ísafirði
 

 

Föstudagur 14. október

09:30
Nefndastörf frh.
 
11:30 Hádegishlé
12:00
Reynslan af strandsiglingum
Brynjar Viggósson, forstöðumaður í sölu áætlanaflutninga Eimskips
Klofningur og áhrif strandsiglinga
Guðni Albert Einarsson, framkvæmdastjóri Klofnings ehf.
12:40
Nefndarálit lögð fram – umræður og afgreiðsla ályktana
14:00
Kosningar á ákvörðun um næsta hafnasambandsþing
14:45 Þingslit

Þingið verður haldið í Edinborgarhúsinu á Ísafirði.

Birt með fyrirvara um hugsanlegar breytingar.