9. Hafnafundur 2019

haldinn í Ráðhúsi Ölfuss, Þorlákshöfn.
Rútuferð verður frá Reykjavíkurflugvelli kl. 10:10 og til baka frá Þorlákshöfn um kl. 23:00.

Skráning á fundinn

11:00 Setning hafnafundar
Gísli Gíslason, formaður stjórnar Hafnasambands Íslands
  Samskipti hafna og Fiskistofu – framgangur samstarfsyfirlýsingar
Eyþór Björnsson, fiskistofustjóri
  Stefnumörkun í samgöngumálum
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  Rafvæðing hafna – aðgerðaráætlun stjórnvalda vegna orkuskipta
Anna Margrét Kornelíusdóttir frá Íslenskri nýorku
  Umræður
12:30 Matur
13:00 Fjárhagsstaða hafna 2018
Sigurður Snævarr, sviðstjóri hag- og upplýsingasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga
  Áhættumat og viðbragðsáætlun vegna bráðamengunar
Helgi Jensson, sérfræðingur Umhverfisstofnun
  Fiskeldi í höfnum og staða hafnarsjóða og sveitarfélaga
Rebekka Hilmarsdóttir bæjastjóri Vesturbyggð
  Umferð farþegarskipa
Pétur Ólafsson, formaður Cruise Iceland
  Umræður
  Kaffihlé
  Hugbúnaðarlausnir fyrir umhverfismál
Jón Ágúst Þorsteinsson, forstjóri Klappa
  Kynning á hafnarframkvæmdum og uppbyggingu í Þorlákshöfn
Elliði Vignisson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss
15:40 Fundarslit

 Fundarstjóri: Sigurður Ósman Jónsson

Kynnisferð um Þorlákshöfn

Hátíðarkvöldverður og skemmtidagskrá

Þátttökugjald: 13.500

Birt með fyrirvara um breytingar