Hafnasambandsþing 2020

Rafrænn fundur  –  27. nóvember
Lokað hefur verið fyrir skráningu á þingið.

Dagskrá

08:45Skráning þátttakenda
09:00Setningarávarp
Gísli Gíslason, formanns Hafnasambands Íslands
Kosning þingforseta og ritara
09:25Kynning kjörnefndar á nýrri stjórn
09:30Tillögur um árgjöld og fjárhagsáætlanir
09:40Ávarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson
Fyrirspurnir og umræður
09:55Úttekt og greining á fjárhagsstöðu íslenskra hafna 2019
Sigurður Á. Snævarr, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga
10:20Áhrif Covid-19 á hafnir
Sesselía Dan Róbertsdóttir hagfræðinemi
Fyrirspurnir og umræður
10:45Ályktanir, umræður og afgreiðsla
11:15Þingslit

Fundargögn