Málþing um hafnir – forsenda fullveldis þjóðar

Málþing um hafnir – forsenda fullveldis þjóðar

Grand hótel í Reykjavík, miðvikudagur 24. október
15:00 Ávarp
Gísli Gíslason, formaður stjórnar Hafnasambands Íslands
15:05 Ávarp forseta Íslands
Guðni Th. Jóhannesson
15:20 Hafnir og fullveldi
Guðjón Friðriksson sagnfræðingur
15:45 Innviðir og löggjöf á norðurslóðum – Friðrik
Friðrik Árni Friðriksson Hirst, lögfræðingur og sérfræðingur í innviðum og norðurslóðarétti og Innviðir og löggjöf á norðurslóðum – Stefán
Stefán Már Stefánsson prófessor við Háskóla Íslands
16:10 Hafnir, skip og lífríkið
Jón Ágúst Þorsteinsson, forstjóri Klappa, grænna lausna hf.
16:35 Kísildalur sjávarútvegs og flutningar
Þór Sigfússon, forstjóri Sjávarklasans
Umræður
Í lok fundar verður boðið uppá léttar veitingar
Málþingsstjóri: Guðný Sverrisdóttir