Hafnasambandsþing 2022

Tekið af vefnum Guide To Iceland

Hafnasambandsþing verður haldið í Félagsheimilinu Klifi Ólafsvík, Snæfellsbæ, dagana 27.-28. október 2022. Þátttökugjald á þinginu er 25.000 krónur.

Fundargögn

Skráning

Smelltu hér til að skrá þig á Hafnasambandsþing 2022

Dagskrá – fimmtudagur 27. október

10:00Skráning þátttakenda
10:30Setningarávarp
Lúðvík Geirsson, formaður stjórnar Hafnasambands Íslands
Kosning þingforseta, ritara og nefnda
Ávarp frá innviðaráðuneytinu
Ólafur Kr. Hjörleifsson, skrifstofustjóri
Skýrsla stjórnar
Lúðvík Geirsson, formaður stjórnar Hafnasambands Íslands
Ársreikningar 2020 og 2021, tillögur um árgjöld og fjárhagsáætlanir
Hanna Björg Konráðsdóttir
Úttekt og greining á fjárhagsstöðu íslenskra hafna 2021
Sigurður Á. Snævarr, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga
Úttekt á gjaldskrármálum
Gísli Gíslason, fv. hafnarstjóri Faxaflóahafna
Umræður og fyrirspurnir
12:00H Á D E G I S H L É
13:00Staða fiskeldis – áskoranir hafna og sveitarfélaga
Guðrún Anna Finnbogadóttir sjávarútvegsfræðingur
Framkvæmdaskýrslan – nýframkvæmdir og endurbætur 2021-2031
Sesselía Dan Róbertsdóttir hagfræðingur
Samgönguáætlun
Fannar Gíslason, forstöðumaður hjá Vegagerðinni
Sjávarútvegur í Snæfellsbæ
Jónas Gestur Jónasson, löggiltur endurskoðandi Deloitte
Umræður og fyrirspurnir
14:00Nefndastörf
15:15Skoðunarferð um hafnir Snæfellsbæjar
20:00Hátíðarkvöldverður

Dagskrá – föstudagur 28. október

09:00Nefndastörf – framhald
10:00Sophirðumálin úrvinnslusjóður – lausnir og leiðir fyrir hafnir
Bryndís Gunnlaugsdóttir Holm lögfræðingur
Sjávarútvegsskóli unga fólksins – verkefni með HAtengill á RUV
Arnfríður Eide Hafþórsdóttir
Umræður og fyrirspurnir
11:15Nefndaálit lögð fram – umræður og afgreiðsla
Kosning stjórnar og varastjórnar Hafnasambands Íslands til tveggja ára og kosning skoðunarmanna og varamanna til tveggja ára
Ákvörðun um hafnasambandsþing 2024 og hafnafund 2023
– Hafnasambandsþing 2024 verður á Akureyri
– Hafnafundur 2023 verður í Hafnarfirði
12:00Þingslit
Formaður stjórnar Hafnasambands Íslands