Hafnasambandsþing 2012

Hafnasambandsþing verður haldið í Vestmannaeyjum í 20. og 21. september 2012. Ráðgert er að dagskrá hefjist kl. 13:00 fimmtudaginn 20. september og standi fram eftir degi. Dagskráin hefst síðan að nýju kl. 9:00 að morgni föstudags og stendur fram til kl. 17:00. Á föstudagskvöld býður Vestmannaeyjahöfn til hátíðarkvöldverðar.

Herjólfur siglir frá Landeyjahöfn kl. 10:00, 13:00, 19:00 og 21:30 fimmtu- og föstudag.

Flugfélagið Ernir flýgur frá Reykjavík  kl. 07:15  og 15:45 fimmtu- og föstudag

Hafnasambandsþing 2012

Hafnasambandsþing 2012 fundargerð

Höllinni í Vestmannaeyjum

Fimmtudagur 20. september

12:30 Skráning þátttakenda.
13:00 Þingsetning – kosning starfsmanna þingsins – ávörp – skýrsla stjórnar og ársreikningar
Setningarávarp
Gísli Gíslason, formaður hafnasambandsins
Kosning þingforseta, ritara og nefnda.
Ávarp
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra 
Skýrsla stjórnar 2010-2012
Gísli Gíslason, formaður stjórnar hafnasambandsins
Ársreikningar, tillögur um árgjöld og fjárhagsáætlanir
Skúli Þórðarson, gjaldkeri hafnasambandsins
   
14:00 Umfjöllunarefni
Samgönguáætlun / stefnumótun
Friðfinnur Skaftason, verkfræðingur í innanríkisráðuneytinu
Fjarhagsstada hafna
Gunnlaugur A. Júlíusson, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs sambandsins
Umhverfismál / Sorpmál / Umhverfismat
Sigurrós Friðriksdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun
Umræður
15:30 Kaffihlé
   
16:00 Hafnalög – Starfsemi Siglingastofnunar
Endurskoðun hafnalaga
Gísli Gíslason, formaður hafnasambandsins
Siglingastofnun – breytingar í starfsemi
Hermann Guðjónsson, siglingamálastjóri
Umræður
17:00 Skoðunarferð um Heimaey og heimsókn í Sagnheima
   
19:45 Kvöldverður í Höllinni í boði hafnasambandsins

 

 

Föstudagur 21. september

   
09:00 Nefndastörf
  Allsherjarnefnd
  Hafnalaganefnd
  Þróunarnefnd
   
12:00 Hádegishlé
   
13:00 Fræðsluerindi
Sjávarklasinn
Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Sjávarklasans
Hvað segja Eyjamenn í dag?
Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, forstjóri Vinnslustöðvarinnar
Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar 
14:00 Nefndarálit lögð fram – umræður – afgreiðsla ályktana
Formenn nefnda gera grein fyrir nefndastarfi og niðurstöðum.
Umræður um niðurstöður nefndastarfs.
Afgreiðsla ályktana.
15:30 Kaffihlé
   
16:00 Kosningar og ákvörðun næsta hafnasambandsþings
Kosning stjórnar og varastjórnar Hafnasambands Íslands til tveggja ára.
Kosning formanns stjórnar hafnasambandsins til tveggja ára.
Kosning skoðunarmanna og varamanna til tveggja ára.
Ákvörðun um næsta hafnasambandsþing 2014 og hafnafund 2013.
16:30 Þingslit
Formaður hafnasambandsins slítur 38. hafnasambandsþingi.
   
19:00 Hátíðarkvöldverður í boði Vestmannaeyjahafnar – upppákoma í boði Eyjamanna

 

Herjólfur siglir frá Vestmannaeyjum kl. 08:00, 11:30, 17:30 og 20:30 föstu- og laugardag.

Flugfélagið Ernir flýgur frá Vestmannaeyjum kl. 08:00 og 16:30 föstudag og kl. 11:20 og 18:20 laugardag