Hafnasambandsþing 2018

Dagskrá Hafnasambandsþings 2018 – haldið á Grand hóteli í Reykjavík

Fimmtudagur 25. október
10:00 Skráning þátttakenda
10:30 Setningarávarp
Gísli Gíslason, formaður stjórnar Hafnasambands Íslands
Kosning þingforseta, ritara og nefnda
Skýrsla stjórnar
Gísli Gíslason, formaður stjórnar Hafnasambands Íslands
Ávarp ráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Pallborðsumræður
Ársreikningur, tillögur um árgjöld og fjárhagsáætlanir
Ásta B. Pálmadóttir, gjaldkeri hafnasambandsins
Fjárhagsstaða hafna
Sigurður Ármann Snævarr, sviðsstjóri hag og upplýsingasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga
Sameining og samvinna hafna
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, verkefnisstjóri hjá Ráðrík ehf.
Umræður
H á d e g i s h l é
13:00 Öryggisstjórnun og áhættumat í höfnum
Hilmar Snorrason, skólastjóri Slysavarnarskóla sjómanna
Markviss umhverfisstefna
Erna Kristjánsdóttir, Markaðs- og gæðastjóri Faxaflóahafna
Stefnumótun í samgönguáætlun
Bergþóra Þorkelsdóttir vegamálastjóri
Umræður
K a f f i h l é
14:00 Nefndastörf
15:45 Kynning á Faxaflóahöfnum
Jón Þorvaldsson, aðstoðarhafnarstjóri Faxaflóahafna
16:00 Skoðunarferð um Faxaflóahafnir
20:00 Hátíðarkvöldverður á Grand hótel Reykjavík

Föstudagur 26. október 2018

09:30 Nefndastörf frh.
10:30 Nefndarálit lögð fram – umræður og afgreiðsla ályktana
Álit Allsherjarnefndar

Öryggi í höfnum
Fjárveitingar til hafna
Reglugerð ESB um þjónustu í höfnum
Stefnumótun

Álit Umhverfis- og öryggisnefndar

Samstarf við Fiskistofu
Farþegaskip
Umhverfismál og landtengingar
Dýpkunarmál – breyting á lögum um umhverfismat framkvæmda
Staðsetning mannvirkja í og við siglingaleiðir
Haf- og strandsvæði

Álit Fjárhagsnefndar

Ársreikningar 2016 og 2017
Árgjöld hafna árin 2019 og 2020
Gjöld vegna afnota fiskeldisfyrirtækja af hafnarmannvirkjum
Farþegagjald
Hlutverk neyðarhafna

Kosningar og ákvörðun um næsta hafnasambandsþing og hafnafund
12:0 Þingslit
Formaður hafnasambandsins slítur 41. hafnasambandsþingi