Hafnasambandsþing í Vestmannaeyjum Hafnasambandsþing verður haldið í Vestmannaeyjum 20. og 21. september 2012. Undirbúningur fyrir þingið er að hefjast en hann fer fram í samvinnu við heimamenn. Enn á eftir að ákveða fundarstað en það mun koma í ljós fljótlega.