Hafnasambandsþing verður haldið í Höllinni í Vestmannaeyjum í 20. og 21. september 2012. Ráðgert er að dagskrá hefjist kl. 13:00 fimmtudaginn 20. september og standi fram eftir degi. Dagskráin hefst síðan að nýju kl. 9:00 að morgni föstudags og stendur fram til kl. 17:00.