Hafnasamband Íslands hefur sent Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis umsögn um frumvarp til laga um hafnalög (ríkisstyrkir o.fl.), 234. mál. Í umsögn sinni áréttar stjórn hafnasambandsins ályktun hafnasambandsþings frá árinu 2012 og vill að auki koma á framfæri athugasemdum við frumvarpið sem fulltrúar Hafnasambands Íslands í nefnd sem endurskoðaði núgildandi hafnalög lögði til að í frumvarpi til breytinga á lögunum lögðu til í nefndarstörfum.