Svipmyndir frá Hafnafundi 2019 Ingibjörg Hinriksdóttir, tækni- og upplýsingafulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga, var með myndavélina á lofti á hafnafundinum í Þorlákshöfn og tók meðfylgjandi myndir.