Hafnasambandsþingi 2020 frestað

Stjórn Hafnasambands Íslands tók þá ákvörðun á fundi sínum þann 24. ágús sl. að fresta hafnasambandsþingi 2020 vegna Covid-19. Þingið átti að fara fram 24.-25. september nk.

Ekki hefur verið tekin ákvörðun um nýja dagsetningu en áformað er að sú ákvörðun verði tekin fyrir lok september.