Hafnafundur 2023

Ellefti hafnafundur verður haldinn ráðstefnusal Hafrannsóknarstofnunar í Hafnarfirði föstudaginn 20. október 2023. Þátttökugjald er 10.000 krónur (hátíðarkvöldverður innifalinn). Dagskrána má nálgast hér neðar á síðunni.

Skráning á fundinn

Dagskrá fundarins

09:30Skráning þátttakenda
10:00Setning 11. hafnafundar  
Lúðvík Geirsson, formaður Hafnasambands Íslands
10:15Ávarp innviðarráðuneytisins
10:30Fjárhagsstaða hafna 2022 
Sigurður Á. Snævarr, fv. sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga
11:00Umræður
11:10Tillaga að nýjum hafnalögum – helstu áherslur 
Flosi Hrafn Sigurðsson, lögfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
11:40Fyrirspurnir – umræður
12:00Hádegisverður
13:00Úrgangslosun og flokkun á hafnarsvæðum
Halla Einarsdóttir Umhverfisstofnun og
Eygerður Margrétardóttir, verkefnisstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
13:30Fyrirspurnir  – umræður
13:45Landtengingar – orkumál
Kjartan Jónsson Verkís
14:00EPI umhverfiskerfið Faxi  
Gunnar Tryggvason Faxaflóahöfnum
14:20Fjarlandanir og vigtunarmál
Fiskistofa
14:40Fyrirspurnir og umræður
15:00Kaffihlé
15:20Kynning á hafnarframkvæmdum og uppbyggingu hjá Hafnarfjarðarhöfn
Kristín Thoroddsen form.  hafnarstjórnar og Lúðvík Geirsson hafnarstjóri
15.45Kynning á aðstöðu og starfsemi Hafró 
Þorsteinn Sigurðsson forstjóri
16:00Fundarslit
16:30Kynnisferð um Hafnarfjarðarhöfn
19:00Kvöldverður