Lúðvík Geirsson, formaður Hafnasambands Íslands setti 45. hafnasambandsþing í Ráðstefnuhúsinu Hofi á Akureyri í morgun. Þingið mun standa yfir fram að hádegi föstudaginn 25. október.

Öll fundargögn og flest erindi á þingsins verða aðgengileg hér á vef Hafnasambandsins.