Hafnafundur í Snæfellsbæ 2025

Hafnafundur verður haldinn í Félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík fimmtudaginn 23. október.

Skráning á fundinn er hafin

Dagskrá fundarins:

09:30  Skráning þátttakenda

10:00  Setning 12. hafnafundar
Lúðvík Geirsson, formaður Hafnasambands Íslands

10:10  Erindi frá innviðaráðuneytinu
          Fyrirspurnir og umræður

10:40  Samgönguáætlun 2026-2030
          Fannar Gíslason, forstöðumaður hafnasviðs Vegagerðarinnar

Fyrirspurnir og umræður

11:00  Samantekt á framkvæmdaþörf hafna til 2040
          Íslenski sjávarklasinn

Fyrirspurnir og umræður

11:20  Staða á komum farþegaskipa m.t.t nýrra gjalda
          Cruise Iceland

11.40  Hafnasvæði á sjó
          Gísli Gíslason, fyrrverandi hafnarstjóri

12:00  Hádegismatur

13:00  Þróun og uppbygging í höfnum

14:00  Málstofur: Framtíðarsýn – hvernig verða hafnir eftir 20 ár  – umsjón Sjávarklasinn

16:00  Kynnisferð

18:30  Fordrykkur

19:00  Hátíðarkvöldverður og skemmtun fram eftir kvöldi

Ólafsvík séð til norðvesturs, Snæfellsbær / Olafsvik viewing northwest, Snaefellsbaer.