Hafnasamband Íslands kaus sér nýja stjórn á 41. hafnasambandsþingi sem fór fram á Grand hóteli í Reykjavík 25.-26. október sl. Gísli Gíslason var endurkjörinn formaður stjórnarinnar en aðri í stjórn voru kjörnir:
Aðalmenn:
- Gísli Gíslason, Faxaflóahöfn, formaður
- Guðný Hrund Karlsdóttir, Hvammstangahöfn
- Ólafur Snorrason, Vestmannaeyjahöfn
- Eydís Ásbjörnsdóttir, Fjarðabyggðahöfn
- Guðmundur Kristjánsson, Hafnir Ísafjarðarbæjar
- Hanna Björg Konráðsdóttir, Reykjaneshöfn
- Pétur Ólafsson, Hafnasamlag Norðurlands
Varmamenn:
- Lúðvík Geirsson, Hafnarfjarðarhöfn
- Björn Arnaldsson, Hafnir Snæfellsbæjar
- Rebekka Hilmarsdóttir, Hafnir Vesturbyggðar
Skoðunarmenn:
Líf Magneudóttir, Faxaflóahafnir
Lilja Magnúsdóttir, Tálknafjarðarhöfn
Til vara:
Vignir Júlíusson, Hornafjarðarhöfn
Kolbrún Jóna Pétursdóttir, Reykjaneshöfn