Hafnasamlag Norðurlands

Heiti hafnar: Hafnasamlag Norðurlands
Aðrar hafnir sama rekstraraðila: Akureyrarhöfn, Grenivíkurhöfn, Hjalteyrarhöfn, Svalbarðseyrarhöfn, Hríseyjarhöfn og Grímseyjarhöfn
Heimilisfang: V/Fiskitanga, 600 Akureyri
Sími:  460 4200

Netfang: port@port.is
Vefsíða: www.port.is

Rekstraraðili hafnar: Hafnasamlag Norðurlands
Heimilisfang: v/Fiskitanga, p.o.box 407, 602 Akureyri
Sími:  460 4200

Yfirmaður hafnarinnar:
Pétur Ólafsson hafnarstjóri

Hafnsögu- og dráttarbátar:
Hafnasamlag Norðurlands er með þrjá dráttarbáta, 3200, 800 og 250 hestöfl. Unnt er að fá þjónustu dráttarbáts hvenær sem er á sólarhringnum með því að hafa samband við skrifstofu hafnarinnar.

Hafnsögustaður:
65°40′ 9“ N – 18°04′ 4“ V

Dýpi:
Innsiglingin er 50 metrar og dýpi í höfninni er 4,5 – 10,0 metrar.