Hafnasambandsþing verður haldið í Vestmannaeyjum í 20. og 21. september 2012. Ráðgert er að dagskrá hefjist kl. 13:00 fimmtudaginn 20. september og standi fram eftir degi. Dagskráin hefst síðan að nýju kl. 9:00 að morgni föstudags og stendur fram til kl. 17:00. Á föstudagskvöld býður Vestmannaeyjahöfn til hátíðarkvöldverðar.
Herjólfur siglir frá Landeyjahöfn kl. 10:00, 13:00, 19:00 og 21:30 fimmtu- og föstudag.
Flugfélagið Ernir flýgur frá Reykjavík kl. 07:15 og 15:45 fimmtu- og föstudag
Hafnasambandsþing 2012
Hafnasambandsþing 2012 fundargerð
Höllinni í Vestmannaeyjum
Fimmtudagur 20. september |
|
12:30 | Skráning þátttakenda. |
13:00 | Þingsetning – kosning starfsmanna þingsins – ávörp – skýrsla stjórnar og ársreikningar |
Setningarávarp Gísli Gíslason, formaður hafnasambandsins |
|
Kosning þingforseta, ritara og nefnda. | |
Ávarp Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra |
|
Skýrsla stjórnar 2010-2012 Gísli Gíslason, formaður stjórnar hafnasambandsins |
|
Ársreikningar, tillögur um árgjöld og fjárhagsáætlanir Skúli Þórðarson, gjaldkeri hafnasambandsins |
|
14:00 | Umfjöllunarefni |
Samgönguáætlun / stefnumótun Friðfinnur Skaftason, verkfræðingur í innanríkisráðuneytinu |
|
Fjarhagsstada hafna Gunnlaugur A. Júlíusson, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs sambandsins |
|
Umhverfismál / Sorpmál / Umhverfismat Sigurrós Friðriksdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun |
|
Umræður | |
15:30 | Kaffihlé |
16:00 | Hafnalög – Starfsemi Siglingastofnunar |
Endurskoðun hafnalaga Gísli Gíslason, formaður hafnasambandsins |
|
Siglingastofnun – breytingar í starfsemi Hermann Guðjónsson, siglingamálastjóri |
|
Umræður | |
17:00 | Skoðunarferð um Heimaey og heimsókn í Sagnheima |
19:45 | Kvöldverður í Höllinni í boði hafnasambandsins |
Föstudagur 21. september |
|
09:00 | Nefndastörf |
Allsherjarnefnd | |
Hafnalaganefnd | |
Þróunarnefnd | |
12:00 | Hádegishlé |
13:00 | Fræðsluerindi |
Sjávarklasinn Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Sjávarklasans |
|
Hvað segja Eyjamenn í dag? Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, forstjóri Vinnslustöðvarinnar Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar |
|
14:00 | Nefndarálit lögð fram – umræður – afgreiðsla ályktana |
Formenn nefnda gera grein fyrir nefndastarfi og niðurstöðum. | |
Umræður um niðurstöður nefndastarfs. | |
Afgreiðsla ályktana. | |
15:30 | Kaffihlé |
16:00 | Kosningar og ákvörðun næsta hafnasambandsþings |
Kosning stjórnar og varastjórnar Hafnasambands Íslands til tveggja ára. | |
Kosning formanns stjórnar hafnasambandsins til tveggja ára. | |
Kosning skoðunarmanna og varamanna til tveggja ára. | |
Ákvörðun um næsta hafnasambandsþing 2014 og hafnafund 2013. | |
16:30 | Þingslit |
Formaður hafnasambandsins slítur 38. hafnasambandsþingi. | |
19:00 | Hátíðarkvöldverður í boði Vestmannaeyjahafnar – upppákoma í boði Eyjamanna |
Herjólfur siglir frá Vestmannaeyjum kl. 08:00, 11:30, 17:30 og 20:30 föstu- og laugardag.
Flugfélagið Ernir flýgur frá Vestmannaeyjum kl. 08:00 og 16:30 föstudag og kl. 11:20 og 18:20 laugardag