40. hafnasambandsþing verður haldið á Ísafirði, Edinborgarhúsið dagana 13. og 14. október 2016.
– fjöldi fulltrúa á Hafnasambandsþingi 2016 –
Dagskrá:
Skráning þátttakenda
Fimmtudagur 13. október |
|
10:00 | Skráning þátttakenda |
10:30 |
Setningarávarp: Gísli Gíslason, formaður hafnasambandsins |
Kosning þingforseta, ritara og nefnda | |
Skýrsla stjórnar Gísli Gíslason, formaður hafnasambandsins |
|
Ársreikningar, tillögur um árgjöld og fjárhagsáætlanir Ásta B. Pálmadóttir, gjaldkeri hafnasambandsins |
|
Fjárhagsstaða hafna Sigurður Ármann Snævarr, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga |
|
Umræður | |
Hádegishlé | |
12:40 | Samgönguáætlun og staða hennar Birna Lárusdóttir, formaður Samgönguráðs |
Hvert fer fiskurinn? Breytingar á landfræðilegri dreifingu fiskvinnslunnar Bjarki Vigfússon, hagfræðingur hjá Íslenska sjávarklasanum |
|
Rafmagnsmál hafna Friðrik Alexandersson, rafmagnstæknifræðingur hjá Verkís Hvert ætlum við að stefna? Guðný Sverrisdóttir, varaformaður hafnasambandsins |
|
Umræður | |
Kaffihlé | |
14:15 |
Nefndastörf |
17:00 |
Skoðunarferð um hafnir Ísafjarðarbæjar |
19:30 | Hátíðarkvöldverður í Frímúrarasalnum á Ísafirði |
Föstudagur 14. október |
|
09:30 |
Nefndastörf frh. |
11:30 | Hádegishlé |
12:00 |
Reynslan af strandsiglingum Brynjar Viggósson, forstöðumaður í sölu áætlanaflutninga Eimskips |
Klofningur og áhrif strandsiglinga Guðni Albert Einarsson, framkvæmdastjóri Klofnings ehf. |
|
12:40 |
Nefndarálit lögð fram – umræður og afgreiðsla ályktana |
14:00 |
Kosningar á ákvörðun um næsta hafnasambandsþing |
14:45 | Þingslit |
Þingið verður haldið í Edinborgarhúsinu á Ísafirði.
Birt með fyrirvara um hugsanlegar breytingar.