Aðildarhafnir

Aðildarhafnir Hafnasambands Íslands eru út um land allt. Hafnirnar eru misstórar og hægt er að flokka þær í stórskipahafnir, fiskihafnir og smábátahafnir.

Höfuðborgarsvæðið
Reykjanes
Faxaflóahafnir sf. Grindavíkurhöfn
Hafnarfjarðarhöfn Reykjaneshöfn (Hafnir Reykjanesbæjar)
Kópavogshöfn Sandgerðishöfn
  Vogahöfn
   
Vesturland
Vestfirðir
Faxaflóahafnir Bolungarvíkurhöfn
Grundarfjarðarhöfn Hafnir Ísafjarðarbæjar
Hafnir Snæfellsbæjar Hafnir Vesturbyggðar
Stykkishólmshöfn Hólmavíkurhöfn
  Reykhólahöfn
  Súðavíkurhöfn
   
   
Norðurland vestra
Norðurland eystra
Blönduóshöfn Hafnasamlag Norðurlands
Húnaþing vestra Hafnir Dalvíkurbyggðar
Skagafjarðarhafnir Hafnir Fjallabyggðar
Skagastrandarhöfn Hafnir Norðurþings
  Langaneshafnir
   
Austurland
Suðurland
Borgarfjarðarhöfn Hornafjarðarhöfn
Breiðdalshöfn Þorlákshöfn
Djúpavogshöfn Vestmannaeyjahöfn
Fjarðabyggðarhafnir  
Vopnafjarðarhöfn  
Seyðisfjarðarhöfn