
Innanríkisráðuneytið hefur til umsagnar drög að frumvarpi til laga um samræmda afhendingu og miðlun upplýsinga um flutninga á sjó. Unnt er að senda ráðuneytinu umsagnir um drögin til 10. janúar næstkomandi og skulu þær sendar á netfangið postur@irr.is. (meira…)
Read More