8. Hafnafundur 2017 var haldinn á Fosshótel Húsavík fimmtudaginn 21. september 2017.
10:15 Setning hafnafundar
Gísli Gíslason, formaður stjórnar Hafnasambands Íslands
10:35 Ávarp
Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga
10:55 Starfsemi Fiskistofu og samstarf við hafnasambandið
Eyþór Björnsson fiskistofustjóri
11:15 Umræður
12:00 Matur
13:00 Fjárhagsstaða hafna 2016
Sigurður Á. Snævarr, sviðstjóri hag- og upplýsingasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga
Skýrsla um fjárhagsstöðu hafna 2016
13:30 Öryggismál í höfnum
Friðjón Axfjörð Árnason, sérfræðingur hjá Samgöngustofu
13:50 Þróun í ferðamannaiðnaði og skemmtiferðaskipum næstu 5-10 árin
Erna Kristjánsdóttir, markaðs- og gæðastjóri hjá Faxaflóahöfnum
14:10 Siglingavernd á Íslandi
Stefán Alfreðsson, fagstjóri siglingaverndar hjá Samgöngustofu
14:30 Sóttvarnaráætlun – hlutverk hafna í nýrri áætlun
Hallgrímur Hreiðarsson, læknir á Heilbrigðisstofnun Norðurlands
14:50 Umræður
15:10 Kaffihlé
15:30 Kynning á hafnarframkvæmdum og uppbyggingu á Húsavík
16:00 Fundarslit
Kynnisferð um Hafnir Norðurþings
Hátíðarkvöldverður
Þátttökugjald: 12.500 kr.
Birt með fyrirvara um breytingar