Hafnafundur 2021

10. hafnafundur Hafnasambands Íslands, var haldinn á Teams föstudaginn 3. september 2021.

Upptaka frá fundinum.

Dagskrá

10:00Setning 10. hafnafundar
Lúðvík Geirsson, formaður Hafnasambands Íslands
10:15Ávarp samgönguráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson
10:25Fjárhagsmál hafna á Covid tímum. Uppgjör vegna 2020
Sesselía Dan Róbertsdóttir hagfræðingur – Skýrsla um fjármál og gjaldskrá hafna
10:45Úrgangslosun á hafnarsvæðum – skráning, flokkun og stýring
Sigríður Kristinsdóttir, Umhverfisstofnun
11:00Förgun veiðarfæra – samningsgrundvöllur
Bryndís Gunnlaugsdóttir, Samband íslenskra sveitarfélaga
Umræður
11:30Farþegaskip á Íslandi. Staðan eftir sumarið 2020 og 2021, framtíðarsýn
Erna Kristjánsdóttir, Cruise Iceland
11:50Myndeftirlit á hafnarsvæðum
Aron Thorarensen, persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraði
Umræður
12:15Fundarslit