Hafnafundur var haldinn ráðstefnusal Hafrannsóknarstofnunar í Hafnarfirði föstudaginn 20. október 2023. Hér að neðan má finna tengla á erindi sem flutt voru ásamt Teams tengli á meðan á fundinum stendur.





Smelltu hér til að tengjast fundinum á Teams.
Dagskrá fundarins:
10:00 | Skráning þátttakenda |
10:30 | Setning 11. hafnafundar Lúðvík Geirsson, formaður Hafnasambands Íslands – upptaka |
Ávarp innviðarráðuneytisins Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra – upptaka | |
Fjárhagsstaða hafna 2022 – Glærupakki Sólveig Ástudóttir Daðadóttir, sérfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga – upptaka | |
Tillaga að nýjum hafnalögum – helstu áherslur Flosi Hrafn Sigurðsson, lögfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga – upptaka | |
Fyrirspurnir – umræður – Upptaka | |
12:00 | H Á D E G I S V E R Ð U R |
13:00 | Móttaka úrgangs í höfnum Halla Einarsdóttir Umhverfisstofnun – Upptaka |
Villa varð í upptökubúnaði þannig að upptökur frá þeim erindum sem hér fara á eftir skiluðu sér ekki. | |
Fyrirspurnir – umræður | |
Landtengingar – orkumál Kjartan Jónsson Verkís | |
EPI umhverfiskerfið Faxi Gunnar Tryggvason Faxaflóahöfnum | |
Aflaskráningar, fjarlandanir og þróun í vigtunarmálum Elín Björg Ragnarsdóttir og Anna Sigríður Vilhelmsdóttir frá Fiskistofu | |
Fyrirspurnir og umræður | |
15:00 | Kaffihlé |
Kynning á hafnarframkvæmdum og uppbyggingu hjá Hafnarfjarðarhöfn Kristín Thoroddsen form. hafnarstjórnar og Lúðvík Geirsson hafnarstjóri | |
Kynning á aðstöðu og starfsemi Hafró Þorsteinn Sigurðsson forstjóri | |
16:00 | Fundarslit |
16:30 | Kynnisferð um Hafnarfjarðarhöfn |
19:00 | Kvöldverður |