Dagskrá Hafnasambandsþings 2018 – haldið á Grand hóteli í Reykjavík
Fimmtudagur 25. október
| 10:00 | Skráning þátttakenda |
| 10:30 | Setningarávarp Gísli Gíslason, formaður stjórnar Hafnasambands Íslands |
| Kosning þingforseta, ritara og nefnda | |
| Skýrsla stjórnar Gísli Gíslason, formaður stjórnar Hafnasambands Íslands |
|
| Ávarp ráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra |
|
| Pallborðsumræður | |
| Ársreikningur, tillögur um árgjöld og fjárhagsáætlanir Ásta B. Pálmadóttir, gjaldkeri hafnasambandsins |
|
| Fjárhagsstaða hafna Sigurður Ármann Snævarr, sviðsstjóri hag og upplýsingasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga |
|
| Sameining og samvinna hafna Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, verkefnisstjóri hjá Ráðrík ehf. |
|
| Umræður | |
| H á d e g i s h l é | |
| 13:00 | Öryggisstjórnun og áhættumat í höfnum Hilmar Snorrason, skólastjóri Slysavarnarskóla sjómanna |
| Markviss umhverfisstefna Erna Kristjánsdóttir, Markaðs- og gæðastjóri Faxaflóahafna |
|
| Stefnumótun í samgönguáætlun Bergþóra Þorkelsdóttir vegamálastjóri |
|
| Umræður | |
| K a f f i h l é | |
| 14:00 | Nefndastörf |
| 15:45 | Kynning á Faxaflóahöfnum Jón Þorvaldsson, aðstoðarhafnarstjóri Faxaflóahafna |
| 16:00 | Skoðunarferð um Faxaflóahafnir |
| 20:00 | Hátíðarkvöldverður á Grand hótel Reykjavík |
Föstudagur 26. október 2018
| 09:30 | Nefndastörf frh. |
| 10:30 | Nefndarálit lögð fram – umræður og afgreiðsla ályktana |
| Álit Allsherjarnefndar
Öryggi í höfnum |
|
| Álit Umhverfis- og öryggisnefndar
Samstarf við Fiskistofu |
|
| Álit Fjárhagsnefndar
Ársreikningar 2016 og 2017 |
|
| Kosningar og ákvörðun um næsta hafnasambandsþing og hafnafund | |
| 12:0 | Þingslit |
| Formaður hafnasambandsins slítur 41. hafnasambandsþingi |