Hafnasambandsþing 2024

Hafnasambandsþing verður haldið í Hofi á Akureyri, dagana 24.-25 október 2024. Þátttökugjald á þinginu er 25.000 krónur.

Fundargögn

Fimmtudagur 24. október

10:00Skráning þátttakenda
10:30Setningarávarp
Lúðvík Geirsson, formaður stjórnar Hafnasambands Íslands
Kosning þingforseta, ritara og nefnda
Skýrsla stjórnar
Lúðvík Geirsson, formaður stjórnar Hafnasambands Íslands
Ársreikningar 2022 og 2023, tillögur um árgjöld og fjárhagsáætlanir
Úttekt og greining á fjárhagsstöðu íslenskra hafna 2023
Sólveig Ástudóttir Daðadóttir
Umræður og fyrirspurnir
12:00H Á D E G I S H L É
13:00Ný endurskoðuð hafnalög
a) Afmörkun hafnasvæða – Árni Freyr Stefánsson, lögfræðingur á skrifstofu samgangna hjá Innviðaráðuneytinu
b) Rafræn vöktun á hafnasvæðum – Hjalti Geir Erlendsson, lömaður hjá LEX
c) Eldisgjald – Gerður Björk Sveinsdóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar
Fyrirspurnir og umræður
14:30Farþegaskip við Ísland og á Norðurslóðum
a) Öryggismál – Siglingar við Íslandsstrendur
Auðunn F. Kristinsson, framkvæmdastjóri hjá Landhelgisgæslunni
b) Breytingar í móttöku og þjónustu farþegaskipa
Inga Rut Hjaltadóttir, sviðsstjóri hjá Faxaflóahöfnum
Fyrirspurnir og umræður
15:30Skoðunarferð
20:00Hátíðarkvöldverður

Föstudagur 25. október

09:00Nefndastörf – allsherjarnefnd
10:00Hafnir og orkumál
a) Orkuskipti í smærri bátum
Kolbeinn Óttarsson Proppé frá Grænafl
b) Orkuskipti í hafntengdri starfssemi
Ottó Elíasson framkvæmdastjóri Eims
c) Orkuhafnir til grænnar framtíðar
Jón Heiðar Ríkharðsson, vélaverkfræðingur CS/MBA og Majid Eskafi, hafnarverkfræðingur Phd. frá Eflu
Umræður og fyrirspurnir
Nefndaálit lögð fram
Ályktanir Hafnasambandsþings 2024.
Kosning stjórnar og varastjórnar Hafnasasmbands Íslands til tveggja ára og kosning skoðunarmanna og varamanna til tveggja ára
Ákvörðun um hafnasambandsþing 2026 og hafnafund 2025
Hafnafundur 2025 fer fram hjá Höfnum Snæfellsbæjar.
Hafnasambandsþing 2026 verður hjá Reykjaneshöfn.
11:30Þingslit