Hafnasambandsþing verður haldið í Hofi á Akureyri, dagana 24.-25 október 2024. Þátttökugjald á þinginu er 25.000 krónur.
Fundargögn
- Skýrsla stjórnar
- Ársreikningur 2022 – Ársreikningur 2023
- Fjárhagsáætlun 2025 og 2026
- Tillögur til ályktunar
- Tillögur um árgjöld 2025-2026
- Úttekt og greining á fjárhagsstöðu íslenskra hafna 2023
- Fjöldi fulltrúa á hafnasambandsþingi 2024
Fimmtudagur 24. október
| 10:00 | Skráning þátttakenda |
| 10:30 | Setningarávarp Lúðvík Geirsson, formaður stjórnar Hafnasambands Íslands |
| Kosning þingforseta, ritara og nefnda | |
| Skýrsla stjórnar Lúðvík Geirsson, formaður stjórnar Hafnasambands Íslands | |
| Ársreikningar 2022 og 2023, tillögur um árgjöld og fjárhagsáætlanir | |
| Úttekt og greining á fjárhagsstöðu íslenskra hafna 2023 Sólveig Ástudóttir Daðadóttir | |
| Umræður og fyrirspurnir | |
| 12:00 | H Á D E G I S H L É |
| 13:00 | Ný endurskoðuð hafnalög a) Afmörkun hafnasvæða – Árni Freyr Stefánsson, lögfræðingur á skrifstofu samgangna hjá Innviðaráðuneytinu b) Rafræn vöktun á hafnasvæðum – Hjalti Geir Erlendsson, lömaður hjá LEX c) Eldisgjald – Gerður Björk Sveinsdóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar |
| Fyrirspurnir og umræður | |
| 14:30 | Farþegaskip við Ísland og á Norðurslóðum a) Öryggismál – Siglingar við Íslandsstrendur Auðunn F. Kristinsson, framkvæmdastjóri hjá Landhelgisgæslunni b) Breytingar í móttöku og þjónustu farþegaskipa Inga Rut Hjaltadóttir, sviðsstjóri hjá Faxaflóahöfnum |
| Fyrirspurnir og umræður | |
| 15:30 | Skoðunarferð |
| 20:00 | Hátíðarkvöldverður |
Föstudagur 25. október
| 09:00 | Nefndastörf – allsherjarnefnd |
| 10:00 | Hafnir og orkumál a) Orkuskipti í smærri bátum Kolbeinn Óttarsson Proppé frá Grænafl b) Orkuskipti í hafntengdri starfssemi Ottó Elíasson framkvæmdastjóri Eims c) Orkuhafnir til grænnar framtíðar Jón Heiðar Ríkharðsson, vélaverkfræðingur CS/MBA og Majid Eskafi, hafnarverkfræðingur Phd. frá Eflu |
| Umræður og fyrirspurnir | |
| Nefndaálit lögð fram | |
| Ályktanir Hafnasambandsþings 2024. | |
| Kosning stjórnar og varastjórnar Hafnasasmbands Íslands til tveggja ára og kosning skoðunarmanna og varamanna til tveggja ára | |
| Ákvörðun um hafnasambandsþing 2026 og hafnafund 2025 Hafnafundur 2025 fer fram hjá Höfnum Snæfellsbæjar. Hafnasambandsþing 2026 verður hjá Reykjaneshöfn. | |
| 11:30 | Þingslit |