
Á hafnasambandþingi sem haldið var í Dalvíkur- og Fjallabyggð 4.-5. september sl. var rætt um að mikilvægt sé að hafnir og sveitarfélög vinni saman að því að efla starfsemi hafna og gera hverja rekstrareiningu arðbæra. Í tengslum við þetta lét hafnasambandið gera könnun á möguleikum á samvinnu og sameiningu hafnasjóða. Könnunin var send á allar aðildarhafnir og framkvæmdastjóra sveitarfélaga. Alls bárust 74 svör frá 28 hafnasjóðum. Flestir þeirra sem svöruðu voru kjörnir fulltrúar í hafnanefnd, ...
Read More