Níundi hafnafundur haldinn í Þorlákshöfn

Níundi hafnafundur Hafnasambands Íslands stendur nú yfir í Þorlákshöfn. Hafnafundur er ætlaður sem almennur kynningar- og fræðslufundur fyrir starfsmenn og stjórnendur hafna um tiltekin málefni sem stjórnin ákveður. Hafnafundur er öllum opinn og tekur ekki ákvarðanir í málefnum Hafnasambands Íslands en getur beint ályktunum til stjórnar hafnasambandsins. Í setningarræðu sinni minnti Gísli Gíslason, formaður hafnasambandsins, að Hafnasamband Íslands fagnar á þessu ári 50 ára afmæli.  Hafnasamban...
Lesa meira

7. hafnafundur

7. hafnafundur Hafnasambands Íslands var settur í Firði í Hafnarfirði í morgun, föstudaginn 28. ágúst. Að venju mæta starfsmenn hafna og stjórnarmenn hafnarstjórna vel á fundinn og mörg fróðleg erindi verða flutt í dag. Þar á meðal má nefna hefðbundnar upplýsingar um fjárhagsstöðu hafna, framkvæmdaþörf og öryggismál hafna. En meðal þess sem nýrra ber við eru upplýsingar um fjareftirlit með rafmagnsnotkun og stöðu rafmagnsmála vegna landtenginga, fræðslumál hjá Íslenska sjávarklasanum og nýtingu ...
Lesa meira