Heimilt að draga 0,6% frá ofurkældum afla

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað breytingu á reglugerð nr. 745/2016 um vigtun og skráningu sjávarafla. Með breytingunni verður heimilt að draga 0,6% frá óunnum ofurkældum (íslausum) afla sem veginn er á hafnarvog. Fiskur sem kældur er ofurkælingu fer íslaus í kar en hins vegar safnast saman vökvi úr fiskinum í karið. Fyrir liggur ítarleg úttekt Fiskistofu á svokölluðu dripi í ofurkældum afla, en drip mætti skilgreina sem þann aukaþunga er fiskurinn tekur til sín í formi vö...
Lesa meira

Viðbrögð hafnaryfirvalda við COVID-19

Almannavarnir hafa gefið út tilmæli til hafnaryfirvalda vegna COVID-19 kórónaveirunnar sem nú geisar um heimsbyggðina. Meðal tilmæla og leiðbeininga vill Hafnasamband Íslands benda á eftirfarandi: Captain's declaration on COVID-19 suspect cases on board vessel COVID-19 og persónuvernd Infections due to the new Coronavirus, COVID-19. Ports and vessels Leiðbeiningar til áhafna skipa og starfsmanna og viðbragðsaðila innan skilgreindra sóttvarnarhafna Leiðbeiningar til starfsfólks h...
Lesa meira

Fiskistofa birtir samanburð á vigtun afla

Ljósm.: Jakub Kapusnak on Unsplash
Fiskistofa birtir reglulega samanburð á vigtun afla hjá vigtunarleyfishöfum þegar eftirlitsmenn hafa staðið yfir endurvigtun og þegar svo hefur ekki verið. Þetta er einn liður í því að gæta hagsmuna þjóðarinnar við sjálfbæra nýtingu auðlinda hafsins með því að tryggja sem best rétta skráningu á afla. Ætla má af gögnum Fiskistofu að birting þessara upplýsinga hafi skilað marktækum árangri við að gera skráningu á hlutfalli íss og afla réttari, enda hefur Fiskistofa markvist beitt þeirri heimild a...
Lesa meira

Hafnasambandið 50 ára í dag

Hafnasamband Íslands fagnar 50 ára afmæli sínu í dag, þriðjudaginn 12. nóvember, en hafnasambandið var stofnað þann dag árið 1969 að frumkvæði Sambands íslenskra sveitarfélaga og hét þá Hafnasamband sveitarfélaga. Í byrjun voru 28 sveitarfélög aðilar að hafnasambandinu og fyrsti formaðurinn var Gunnar B. Guðmundsson hafnarstjóri í Reykjavík. Með honum í stjórn voru svo fulltrúar frá Eyrarbakkahöfn, Siglufjarðarhöfn, Ólafsvíkurhöfn og Eskifjarðarhöfn. Árið 2004 var nafni sambandsins breytt í Haf...
Lesa meira

Níundi hafnafundur haldinn í Þorlákshöfn

Níundi hafnafundur Hafnasambands Íslands stendur nú yfir í Þorlákshöfn. Hafnafundur er ætlaður sem almennur kynningar- og fræðslufundur fyrir starfsmenn og stjórnendur hafna um tiltekin málefni sem stjórnin ákveður. Hafnafundur er öllum opinn og tekur ekki ákvarðanir í málefnum Hafnasambands Íslands en getur beint ályktunum til stjórnar hafnasambandsins. Í setningarræðu sinni minnti Gísli Gíslason, formaður hafnasambandsins, að Hafnasamband Íslands fagnar á þessu ári 50 ára afmæli.  Hafnasamban...
Lesa meira

Óskað eftir umsögn um drög að reglugerð um gerð strandsvæðisskipulags

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um gerð strandsvæðisskipulags. Um er að ræða nýja reglugerð sem byggir á lögum um skipulag haf- og strandsvæða. Lögin fela í sér það nýmæli að í fyrsta skipti verði hér á landi unnið að gerð skipulags fyrir strendur Íslands. Samkvæmt lögunum er strandsvæðisskipulag unnið fyrir tiltekið afmarkað strandsvæði. Þar koma fram markmið og ákvarðanir um framtíðarnýtingu og vernd og þær framkvæmdir sem geta fallið að nýtingu svæ...
Lesa meira

Hvað er svona merkilegt við það?

Ingibjörg Bryngeirsdóttir yfirstýrimaður á Herjólfi ásamt samstarfsmanni sínum.
Ráðstefna um konur og siglingar á alþjóðasiglingadeginum 26. september 2019 Alþjóðasiglingadagurinn er í ár helgaður konum. Af því tilefni standa samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Siglingaráð fyrir ráðstefnu fimmtudaginn 26. september undir yfirskriftinni Hvað er svona merkilegt við það? Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, setur ráðstefnuna, en meðal fyrirlesara má nefna Joanna Nonan, aðmírál í bandarísku strandgæslunni og strandveiðikonuna Halldóru Kristínu Unnarsdóttur en hún r...
Lesa meira

Tjónið á Kleppsbakka líklega nær 100 milljónum

Talið er að tjónið sem varð, þegar danska flutningaskipið Naja Arctica sigldi á Kleppsbakka í lok síðasta mánaðar, nemi um hundrað milljónum. Málið var rætt á fundi Faxaflóahafna í gær þar sem lagt var fram minnisblað og samskipti vegna árekstursins. Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, segir í samtali við fréttastofu að panta þurfi stálplötur að utan. „Síðan þarf að rífa upp þekjuna, þjappa og ná burði.“ Og svo séu þa...
Lesa meira

Skynsamlegt skref að banna svartolíuna

„Við hjá Faxa­flóa­höfn­um höf­um lengi nefnt að það sé ástæða til að tak­marka notk­un svartol­íu í land­helgi Íslands, und­ir þeim for­merkj­um að til þess að ná ár­angri í lofts­lags­mál­um að þá verður að grípa til aðgerða. Þess vegna erum við sam­mála þess­ari aðferðarfræði,“ seg­ir Gísli Gísla­son, hafn­ar­stjóri Faxa­flóa­hafna. Greint var frá því á föstu­dag að um­hverf­is- og auðlindaráðuneytið ósk­i eft­ir um­sögn­um um drög að reglu­gerðarbreyt­ingu sem bann­ar notk­un svartol­íu i...
Lesa meira