Farþegaskip skila verulegum tekjum í þjóðarbúið

Farþegaskip á Seyðisfirði. Ljósm.: IH Stjórn Hafnasambands Íslands tekur undir þau atriði sem fram koma í fréttatilkynningu Cruise Iceland frá 14. desember sl. vegna gagnrýni fráfarandi ferðamálastjóra á komur farþegaskipa til landsins. Jafnframt vekur stjórnin athygli á því að þessar skipakomur skila verulegum tekjum í þjóðarbúið. Þær tekjur dreifast vítt og breytt um landið og þjónusta við farþegaskip og farþega þeirra hefur jafnframt skapað umtalsverð umsvif í ferðaþjónustu á öllum landss...
Read More

Lítið sjálfstraust

„Ekki segja honum en ég held að það sé alls ekki rétt að gera þetta svona." Þessi setning er lýsandi fyrir skort á sjálfstrausti. Að þora ekki að leiðrétta, segja skoðun sína og benda á betri leiðir getur leitt til alvarlegri afleiðinga en ella. Í veggspjaldi númer 11 í röð 12 hnúta er tekið einmitt á þessari hættu að fólk þori ekki að leggja fram ábendingar um eitthvað sem betur má fara. Að viðkomandi skorti sjálfstraust til þess. Á veggspjaldinu er nú sem fyrr bent á fyrirbyggjandi aðgerði...
Read More

Gjaldskrármál erlendra hafna

Gísli Gíslason, fyrrverandi formaður Hafnasambands Íslands og hafnarstjóri Faxaflóahafna, hefur afhent Hafnasambandinu skýrslu um gjaldskrármál erlendra hafna. Skýrslan er unnin að frumkvæði Hafnasambands Íslands. Gísli gerði grein fyrir skýrslunni á hafnasambandsþingi sem haldið var í Snæfellsbæ í lok október. Í máli hans þar kom m.a. fram að þær samantektir sem hann hefur unnið og birtast hér eru hvorki tæmandi né um verkefni né rekstur hafna. Gagnvart gjaldtöku virðast íslenskar hafni...
Read More

Slæmar hefðir

Í veggspjaldi númer 10 í röð 12 hnúta er tekið á þeirri hættu sem fylgt getur slæmum og úreldum hefðum. Á veggspjaldinu er nú sem fyrr bent á fyrirbyggjandi aðgerðir til að koma í veg fyrir þær hættur sem af þessu geta stafað. Mikilvægt er að fólk líti ekki á það sem sjálfgefið að tiltekin venja sé besta og öruggasta leiðin. Það er jafnframt mikilvægt að vera óhrædd/ur við að gagnrýna og endurskoða hefðir.  Hægt er að prenta spjöldin út, nota þau sem skjámyndir, birta þau á sa...
Read More

Þreyta

Það er oft um seinan sem fólk gerir sér grein fyrir þeirri hættu sem stafað getur af syfju og þreytu. Með þessu spjaldi er bent á fyrirbyggjandi aðgerðir til að koma í veg fyrir alvarlegar afleiðingar þess. Árlega verða mjög alvarleg slys á Íslandi sem rakin eru til þessa og ótal mörg tilfelli þar sem stýrimaður hefur sofnað við stýrið. Þetta er einmitt umfjöll níunda veggspjaldsins í röðinni 12 hnútar. Á spjaldinu er lögð áhersla á að fólk þekki einkenni þreytu hjá sér og öðrum. Að gerða...
Read More

Skortur á samvinnu – 12 hnútar

Skortur á samvinnu getur leytt til slysa á sjó. Til að fyrirbyggja slíkt er mikilvægt að halda reglulega öryggisfundi og æfingar. Það þarf að ræða nákvæmlega hvað hver eigi að gera þegar óhapp verður og hvernig. Mikilvægt er að leita álits samstarfsfólks og að hugsa upphátt í aðgerðum. Skapaðu liðsheild varðandi samskipti, samstarf og öryggi - það gæti bjargað lífi!
Read More

Íþyngjandi kröfur

Vitanlega heyrir það til undantekninga að t.d. fjárhagsleg verðmæti séu sett ofar öryggi áhafnar en ef það finnst ein slík undantekning þá er það einni of mikið. Ef svo ólíklega vill til að gerðar séu íþyngjandi kröfur sem stefnt geta áhöfn í hættu hvetjum við menn til að sýna staðfestu og setja ætíð öryggi báts og áhafnar í forgang. Skoðið sérstaklega þær fyrirbyggjandi aðgerðir sem tilgreindar eru hægra megin á spjaldinu. Hægt er að prenta spjöldin út, nota þau sem skjámyndir, birta þau...
Read More

Hafnasambandsþing 2022

Í samræmi við 5. gr. laga Hafnasambands Íslands boðar stjórn hafnasambandsins til 43. hafnasambandsþings sem haldið verður í Ólafsvík, Snæfellsbæ, dagana 27. og 28. október 2022. Samkvæmt 4. gr. laga hafnasambandsins velja aðildarhafnir fulltrúa á hafnasambandsþing og skal fulltrúafjöldi miðast við árstekjur skv. ársreikningi hafnasjóðs næstliðins árs að undanskildum óreglulegum tekjum. Upplýsingar um fjölda fulltrúa hvers hafnasjóðs verða sendar út um leið og aðildarhafnir hafa sent ársreik...
Read More

Vöntun á búnaði

Athuga skal reglulega ástand öryggisbúnaðar og hvort nóg sé af honum fyrir alla um borð. Betra er að hafa of mikið af honum en of lítið. Einnig er mikilvægt að um borð í bátnum eða skipinu séu verkfæri og varahlutir sem hægt er að grípa til ef eitthvað bilar. Einnig er mikilvægt að menn kynni sér nýjungar í öryggisbúnaði og tileinki sér þær. Okkur langar að hvetja hafnir landsins til að deifa hlekknum á spjöldin (sjá hér fyrir neðan) til allra sem haft geta gagn af. Einnig er hægt að pre...
Read More