Flutningaskip sigldi inn í Kleppsbakka

Af mbl.is (26.05.2019) Danskt flutn­inga­skip stór­skemmdi bryggj­una við Klepps­bakka í morg­un þegar það sigldi á hana og skemmdi. Tjónið hleyp­ur á tug­um millj­óna. Or­sak­ir slyss­ins liggja ekki fyr­ir. Á átt­unda tím­an­um í morg­un kom skipið, Naja Arctica, til Sunda­hafn­ar og átti að lenda við Klepps­bakka. Það beygði ekki sem skyldi held­ur stefndi beint inn í bryggj­una, með þeim af­leiðing­um að það kom gat á bryggj­una og stefnið á skip­inu klauf stálþilið í bryggj­unni. S...
Lesa meira

Ný stjórn Hafnasambands Íslands

Hafnasamband Íslands kaus sér nýja stjórn á 41. hafnasambandsþingi sem fór fram á Grand hóteli í Reykjavík 25.-26. október sl. Gísli Gíslason var endurkjörinn formaður stjórnarinnar en aðri í stjórn voru kjörnir: Aðalmenn: Gísli Gíslason, Faxaflóahöfn, formaður Guðný Hrund Karlsdóttir, Hvammstangahöfn Ólafur Snorrason, Vestmannaeyjahöfn Eydís Ásbjörnsdóttir, Fjarðabyggðahöfn Guðmundur Kristjánsson, Hafnir Ísafjarðarbæjar Hanna Björg Konráðsdóttir, Reykjaneshöfn Pétur Ólafsson, Ha...
Lesa meira

Gísli Gíslason endurkjörinn formaður Hafnasambands Íslands

Gísli Gíslason endurkjörinn formaður Hafnasambands Íslands en 41. hafnasambandsþingi lauk á Grand hóteli í Reykjavík í dag. Þingið sóttu ríflega 100 starfs- og stjórnarmenn hafna víðsvegar um landið. Á þinginu voru flutt margvíslen erindi m.a. um sameinignu hafna, markvissa umhverfisstefnu og stefnumótun í samgönguáætlun. Þingið samþykkti á annan tug ályktana en gögn frá þinginu, erindi og ályktanir verða birtar hér á vef hafnasambandsins á mánudag.
Lesa meira

Til allra aðildarhafna að Hafnasambandi Íslands

Hafnasamband Íslands og Fiskistofa hafa undirritað samstarfsyfirlýsingu um framkvæmd  og eftirlit með vigtun sjávarafla Samstarfsyfirlýsing um framkvæmd vigtunar og eftirlit. Á meðal þess sem samkomulag hefur tekist um er rafræn forskráning á afla. Samstarfsyfirlýsingin vísar til laga um umgengni um nytjastofna sjávar, sem skylda vigtun alls afla sem veiddur er úr fiskistofnum í íslenskri efnahagslögsögu. Unnið verður að því, að bátum og skipum verði gert skylt að senda frá sér upplýsingar úr...
Lesa meira

Námskeið um samskipti við fjölmiðla

Námskeið um samskipti við fjölmiðla og fleira verður haldið á Grand hóteli í Reykjavík, föstudaginn 4. maí 2017.  Námskeiðið verður haldið undir heitniu Verið viðbúin! Hér að neðan má sjá frekari námskeiðslýsingu. Hafnirnar eru hvattar til að senda fulltrúa á námskeiðið. Þeir sem hafa áhuga þurfa að skrá sig á tenglinum hér að neðan. Námskeiðsgjald er 12.000 krónur. Skráning á námskeiðið Fyrsti hluti – 10.00-12.00 Á námskeiðinu „Verið tilbúin“ er fjallað um fjölmiðla, eðli þeirra og ...
Lesa meira

Drög að viðbragðsáætlun sóttvarna

Drög að viðbragðsáætlun sóttvarna - hafnir og skip, kynnt fyrir hagsmunaaðilum - Faxaflóahafnir // 3e3):(d.fillText(String.fromCharCode(55357,56835),0,0),0!==d.getImageData(16,16,1,1).data[0])):!1}function e(a){var c=b.createElement("script");c.src=a,c.type="text/javascript",b.getElementsByTagName("head")[0].appendChild(c)}var f,g;c.supports={simple:d("simple"),flag:d("flag")},c.DOMReady=!1,c.readyCallback=function(){c.DOMReady=!0},c.supports.simple&&c.supports.flag||(g=function(){c.readyCallba...
Lesa meira