
Níundi hafnafundur Hafnasambands Íslands stendur nú yfir í Þorlákshöfn. Hafnafundur er ætlaður sem almennur kynningar- og fræðslufundur fyrir starfsmenn og stjórnendur hafna um tiltekin málefni sem stjórnin ákveður. Hafnafundur er öllum opinn og tekur ekki ákvarðanir í málefnum Hafnasambands Íslands en getur beint ályktunum til stjórnar hafnasambandsins.
Í setningarræðu sinni minnti Gísli Gíslason, formaður hafnasambandsins, að Hafnasamband Íslands fagnar á þessu ári 50 ára afmæli. Hafnasamban...
Read More